ÍSOR veitir ráðgjöf í margvíslegum verkum við rannsóknir, þróun og uppbyggingu á jarðhitasvæðum.
Sérfræðingar ÍSOR hafa tekið þátt í jarðhitauppbyggingu á Íslandi á undanförnum áratugum, bæði á lághitasvæðum og háhitasvæðum landsins. ÍSOR hefur þar að auki öðlast sess meðal virtustu jarðvísindastofnana heims með verkefnum sínum víðsvegar um heiminn. ÍSOR veitir ráðgjöf í margvíslegum verkum við rannsóknir, þróun og uppbyggingu á jarðhitasvæðum.