Við hjá Íslenskum orkurannsóknum, ÍSOR, óskum eftir umsóknum frá jákvæðum og metnaðarfullum háskólanemum sem hafa áhuga á að kynnast störfum við náttúrufarsrannsóknir í alþjóðlegu umhverfi.
Jarðvísindi verða í brennidepli á alþjóðajarðhitaráðstefnunni, WGC2020+1, sem fram fer í netheimum þetta árið. Viðburðum er dreift yfir árið frá 13. apríl, 11.-12. maí, 6. og 15. júní og 6. júlí.  
ÍSOR hefur, ásamt sérfræðingum frá Háskóla Íslands, undanfarin ár unnið að jarðfræðilegum röksemdum um ytri mörk landgrunnsins á suðausturhluta Reykjaneshryggjar.
Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur