Skip to content

Umhverfiseftirlit

Mat á umhverfisáhrifum er mikilvægur þáttur í hverju jarðhitaverkefni. Allt frá fyrstu áætlunum til þess tíma að virkjun er byggð þarf að huga að umhverfisþáttum.

Helstu umhverfisþættir í jarðhitanýtingu eru:

  • Yfirborðsbreytingar
  • Landbreytingar – vökvanám
  • Hávaði
  • Hitamengun
  • Efnamengun
  • Verndun
Mælingar á gufuflæði. Ljósmynd Glódís Guðgeirsdóttir
Mælingar á gufuflæði. Ljósmynd: Glódís Guðgeirsdóttir.

Umhverfisþjónusta ÍSOR

  • Skráning á umhverfisbreytingum 
  • Þyngdar- og hæðarmælingar fyrir nýtingu
  • Grunnvatnsrannsóknir
  • Niðurdælingarrannsóknir  
  • Skráning á gasstreymi

Tengiliður:

Bjarni Gautason
Sviðsstjóri - Vöktun og fræðsla

528 1590
bg(at)isor.is