Í samræmi við Evrópulöggjöf á sviði persónuverndar og vinnslu persónuupplýsinga er starfandi persónuverndarfulltrúi hjá ÍSOR.
Persónuverndarfulltrúi ÍSOR tekur á móti fyrirspurnum og beiðnum frá þeim sem óska eftir upplýsingum um vinnslu og söfnun persónuupplýsinga. Ábendingar og fyrirspurnir skal senda í tölvupósti á póstfangið [email protected]