Skip to content

Sendinefnd Íslands kynnti endurskoðaða greinargerð fyrir landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna

Sérfræðiþekking ÍSOR á hafsbotnsrannsóknum styður við mikilvæga þjóðfélagslega hagsmuni eins og að vinna að kröfum um ytri mörk landgrunns Íslands með Utanríkisráðuneytið (þgf.) og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið (þgf.).
Fulltúar ÍSOR tóku nýlega þátt í kynningu sendinefndar Íslands fyrir undirnefnd landsgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna í New York um hafsbotnsréttindi á Reykjaneshrygg.
Önnur, ekki síður mikilvæg hafsbotnsverkefni ÍSOR snúa m.a. að rannsóknum á jarðrænum auðlindum, s.s. vindorku og jarðhita, og náttúruvá á hafsbotni.