Skip to content

Laus störf hjá ÍSOR í ljósi vaxandi umsvifa

Í ljósi vaxandi umsvifa leitar ÍSOR að metnaðarfullum einstaklingum til að bætast í hópinn. Einkunnarorð stefnu ÍSOR er sjálfbærni í verki og er kjarninn í stefnu og starfsemi ÍSOR að veita ráðgjöf um sjálfbæra nýtingu jarðrænna auðlinda og styðja við stefnu stjórnvalda á sviði loftslagsmála. 

Við leitum að sérfræðingum í:

Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisáætlun ÍSOR og hvetjum við öll kyn til að sækja um. ÍSOR leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, ánægða og árangursmiðaða liðsheild og framþróun. Metnaður ÍSOR er að vera í fararbroddi þekkingar á sviði jarðrænna auðlinda og virðisskapandi lausna sem miða að því að koma jörðinni og fólki til góða.