Skip to content

Jarðhitavirkni undir hringvegi

Vart hefur orðið við aukna jarðhitavirkni undir þjóðveginum í Hveradalabrekku við Skíðaskálann í Hveradölum. Vegna sérþekkingar og reynslu ÍSOR á kortlagningu jarðhita og reynslu af umhverfiseftirliti vorum við fengin til ráðgjafar fyrir Vegagerðina sem fylgist nú grannt með ástandi vegarins.

Sjá hér á vef Vegagerðarinnar