Við hjá ÍSOR viljum bjóða ykkur að taka þátt í ÍSORÐI, miðvikudaginn 27. september
Fundurinn hefst kl. 13:15 og tekur u.þ.b. 40 mínútur.
Það væri okkur ánægja ef þið sæjuð ykkur fært að taka þátt og skapa umræður.
Að þessu sinni fjöllum við um efnafræði í jarðhitarannsóknum og vöktun á jarðhitanýtingu
Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá upptöku frá fundinum