Skip to content

ÍSOR og Dóminíka

ÍSOR hefur verið að vinna að áhugaverðum jarðhitaverkefnum í Karbíska hafinu, þar á meðal á Dóminíku, allt frá árinu 2011. Nú eru aftur komin af stað borun á þessari paradísareyju, þar sem Jarðboranir eru nú að bora tvær nýjar holur. ÍSOR og Mannvit eru ráðgjafar Dóminískra stjórnvalda í tengslum við þær boranir. Sigurður Sveinn Jónsson, Jarðfræðingur hjá ÍSOR skrifaði áhugaverða grein um Dóminíka í Kjarnanum, um jarðhitarannsóknir, boranir sem og sögu lands og þjóðar.

Tengill á greinina er HÉR