Magnús Á. Sigurgeirsson jarðfræðingur á ÍSOR – Iceland GeoSurvey hefur í áratugi rannsakað gossöguna á Reykjanesskaga. Hér lýsir hann því hvernig hún gefur okkur betri skilning á því sem líklega er framundan – Fagradalsfjallseldar.
Ljóst er að nú er nauðsynleg enn ein uppfærsla á jarðfræðikorti ÍSOR af Reykjanesskaga, en þangað til er hægt er að skoða öll jarðfræðikortagögn ÍSOR í vefsjá sem er aðgengileg á heimasíðu ÍSOR.
Sjá nánar á mbl.is