ÍSOR auglýsir eftir sérfræðingi í jarðefnafræði.
Lokið er við borun vinnsluholu á Laugum í Súgandafirði fyrir hitaveitu Suðureyrar sem er í eigu Orkubús Vestfjarða. Holan var boruð með jarðbornum Nasa frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða. ÍSOR veitti jarðfræðiráðgjöf og sá um að staðsetja borholuna.
ÍSOR tekur þessa dagana, 13.-15. ágúst, þátt í alþjóðlegri jarðhitaráðstefnu í Jakarta í Indónesíu, IIGCE 2019.
Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur