Ársfundur ÍSOR var haldinn í húsakynnum ÍSOR þann 8. mars, að Grensásvegi 9. Yfirskrift fundarins var Umhverfi og auðlindir. Fundinum var streymt beint og er hægt að horfa á útsendinguna hér á YouTube-rás ÍSOR. Ársskýrsluna má nálgast hér á vefnum.
Ársfundur ÍSOR 2018 verður haldinn að Grensásvegi 9, fimmtudaginn 8. mars, kl. 8.30-11. Húsið verður opnað kl. 8.15 með morgunverðarhlaðborði. Smellið áfram til að sjá hlekkinn á beina útsendingu sem hefst kl. 9.    
Undanfarna daga og vikur hefur staðið yfir afskaplega mikil jarðskjálftahrina skammt austur af Grímsey. Þetta er mjög þekkt jarðskjálftasvæði sem er hluti af plötuskilunum sem liggja um Ísland. 
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur