Kristján Sæmundsson jarðfræðingur hjá ÍSOR, tók nýverið við verðlaunum Jarðfræðifélags Bandaríkjanna (The Geological Society of America, GSA) fyrir framlag sitt til jarðfræðikortlagningar og jarðhitarannsókna.
Sérfræðingar ÍSOR taka þátt í jarðvarmaráðstefnu á vegum GEORG, rannsóknarklasa í jarðhita, sem haldin er á Grand Hótel í Reykjavík dagana 14.-15.
ÍSOR, ásamt innlendum og erlendum samstarfsaðilum, hefur hlotið ríflega tveggja milljarða króna styrk úr rannsókna og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon 2020, til verkefnisins GECO. 
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur