Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldið að Hótel Örk í Hveragerði dagana 23. – 25. maí 2018. 
Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og jarðfræðistofnun Kína, China Geological Survey (CGS), undirrituðu viljayfirlýsingu í gær um væntanlegt samstarf á sviði jarðvísinda með sérstaka áherslu á jarðhita.
Ársfundur ÍSOR var haldinn í húsakynnum ÍSOR þann 8. mars, að Grensásvegi 9. Yfirskrift fundarins var Umhverfi og auðlindir. Fundinum var streymt beint og er hægt að horfa á útsendinguna hér á YouTube-rás ÍSOR. Ársskýrsluna má nálgast hér á vefnum.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur