Ljósleiðara má nota til þess að fylgjast með og skrá jarðskjálfta og jarðskorpuhreyfingar. Hann getur líka numið skjálftamerki frá sleggjuhöggum, bílum sem  aka hjá og sjávarbylgjuhreyfingum. Þetta er meðal niðurstaðna í nýlegri grein í vísindatímaritinu, Nature Communications.
Jarðfræðifélag Bandaríkjanna (The Geological Society of America, GSA) tilkynnti á vefsíðu sinni 5. júlí að Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur hjá ÍSOR, hefði hlotið verðlaun samtakanna fyrir framlag sitt til jarðfræðikortlagningar og jarðhitarannsókna. 
Út er komið nýtt jarðfræðikort af Austurgosbelti landsins, Tungnaáröræfum. Kortið er í mælikvarðanum 1:100 000. Á meðal náttúrperlna á kortinu má nefna Heklu, Þjórsárdal, Landmannalaugar, Veiðivötn, Langasjó,  Jökulheima, Eldgjá og Lakagíga.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur