ÍSOR hefur opnað nýja jarðfræðikortavefsjá þar sem hægt er að skoða jarðfræðikort af Íslandi í mælikvarðanum 1:600 000 og af Suðvesturlandi og Norðurgosbeltinu í mælikvarðanum 1:100 000.
Undanfarið hafa fjölmiðlar greint frá meintri arsenmengun í sýnum sem tekin voru í grennd við verksmiðju United Silicon í Helguvík og mistökum eða galla í sýnatöku eða niðurstöðum efnagreininga. Greint hefur verið frá því að efnasýnatakan hafi verið í höndum fyrirtækisins Orkurannsóknir ehf, stundum kallað Orkurannsóknir Keilis. Í sumum fréttum og umfjöllunum hefur því ranglega verið haldið fram að um sé að ræða Íslenskar orkurannsóknir.
Ársfundur ÍSOR var haldinn í Hofi á Akureyri föstudaginn 24. mars. Yfirskrift fundarins var „Orkuvinnsla úr rótum háhitakerfa“ þar sem kynnt voru fjölbreytt verkefni sem ÍSOR hefur tekið þátt í og miða að því að auka þekkingu á sviði nýtingar jarðhita úr rótum háhitakerfa.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur