ÍSOR óskar eftir að ráða háskólanema til sumarstarfa í tvo mánuði nú í sumar.
Verkfræðingar ÍSOR eru að hanna og þróa nýja og byltingarkennda gerð fóðringatengja í háhitaborholur, svokölluð skriðtengi (e. flexible couplings). ÍSOR hefur fengið íslenskt einkaleyfi fyrir þessari hönnun, en það ferli hefur staðið frá árinu 2015.
Í lok desember var undirritaður samningur milli ÍSOR, umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Náttúrufræðistofnunar Íslands um átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu Íslands og skráningu jarðminja næstu tvö árin.
Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur