Verkfræðingafélag Íslands hefur sæmt Rögnu Karlsdóttur verkfræðing hjá ÍSOR gullmerki félagsins fyrir framlag hennar til jarðhitarannsókna.
ÍSOR tekur þátt í vorþingi Samorku sem haldið er í Hofi á Akureyri dagana 4. til 5. maí, bæði með fyrirlestrum og kynningum.
ÍSOR hefur opnað nýja jarðfræðikortavefsjá þar sem hægt er að skoða jarðfræðikort af Íslandi í mælikvarðanum 1:600 000 og af Suðvesturlandi og Norðurgosbeltinu í mælikvarðanum 1:100 000.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur