Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, leita að metnaðargjörnum einstaklingi í fullt starf á efnarannsóknarstofu. Efnarannsóknarstofan sér um greiningar á vökva- og gassýnum, einkum í tengslum við grunnvatns- og jarðhitarannsóknir.
ÍSOR, í samstarfi við Háskóla Íslands, stendur fyrir málstofu, mánudaginn 27. ágúst nk., um túlkun eðlisviðnáms og tengsl við jarðhitavirkni. 
ÍSOR er í ráðgjafarhlutverki hjá nýstofnuðum sjóði sem ætlað er að hvetja til rannsóknarborana í Tyrklandi, með því að taka þátt í borkostnaði þeirra holna sem ekki takast. 
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur