Björt Ólafsdóttir, nýr umhverfis- og auðlindaráðherra, kom í heimsókn og kynnti sér starfsemi ÍSOR í gær.
Á málstofu Orkustofnunar síðastliðinn miðvikudag kynnti Björn Már Sveinbjörnsson, tæknifræðingur hjá ÍSOR, rannsóknarskýrsluna „Medium Enthalpy Geothermal Systems in Iceland". Þar kemur m.a. fram að hægt væri að nýta betur borholur á 29 svæðum sem eru einungis nýtt að hluta til.
ÍSOR auglýsir tvö laus störf. Annars vegar er starf í boði í tölvuþjónustu við starfsfólk og hins vegar er verið að leita eftir sérfræðingi á fjármáladeild eða bókara sem sinnir ýmsum störfum á sviði fjármála. Sjá nánar: Laus störf
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur