Á fagþingi Samorku sem haldið er á Selfossi kynntu sérfræðingar ÍSOR niðurstöður skýrslu sem unnin var fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið. Skýrslan ber heitið Hitaveitur á Íslandi – úttekt á stöðu hitaveitna og nýtingar jarðhitavatns til húshitunar. Skýrslan var fyrst kynnt á blaðamannafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra fyrr í dag og hér fyrir neðan er upptaka frá þeim fundi. Skýrslan er aðgengileg á vef Stjórnarráðsins