Kennsla og þjálfun
ÍSOR leggur metnað í að miðla af reynslu sinni og þekkingu. Sérfræðingar okkar hafa um áraraðir skipað meginhluta þess hóps sem kennir og þjálfar við Jarðhitaskólann (GRÓ GTP). Þjálfunarnámskeið og málstofur eru í boði um allan heim þar sem vísindamenn viðkomandi lands fá kennslu í jarðhitafræðum og jarðhitatækni.
Samstarfsaðilar ÍSOR
- Jarðhitaskólinn (GRÓ GTP) (JHS)
- Þróunarsamvinnuskrifstofa utanríkisráðuneytisins
- Háskóli Íslands
- Háskólinn í Reykjavík
- Iceland School of Energy (ISE) (fyrrum REYST – Reykjavik Energy
- Graduate School of Sustainable Systems). Hægt er að skoða kynningarmyndband um námið hér.
- Keilir
Jarðhitanámskeið
Námskeið sem ÍSOR hefur tekið þátt í og haldin hafa verið á vegum Jarðhitaskólans fyrir jarðhitafólk í Afríku. Þessi námskeið eru hluti af framlagi Íslands til þúsaldarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánar á vef Jarðhitaskólans (GRÓ GTP).
- Short Course IX on Exploration for Geothermal Resources – 2014 í Kenía
- Short Course VIII on Exploration for Geothermal Resources – 2013 í Kenía
- Short Course VII on Exploration of Geothermal Resources – 2012 í Kenía
- Short Course VI on Exploration of Geothermal Resources – 2011 í Kenía
- Short Course V on Exploration of Geothermal Resources – 2010 í Kenía
- Short Course IV on Exploration of Geothermal Resources – 2009 í Kenía
- Short Course on Geothermal Project Management and Development – 2008 í Úganda
- Short Course III on Exploration of Geothermal Resources – 2008 í Kenía
- Short Course II on Surface Exploration of Geothermal Resources – 2007 í Kenía
- Short Course on Exploration of Geothermal Resources – 2006 – í Kenía
- Workshop for Decision Makers on Geothermal Projects and Their Management – 2005 í Kenía
Önnur sérhæfð jarðhitanámskeið á vegum ÍSOR og Jarðhitaskólans fyrir jarðhitafólk í Afríku
- Advanced Training in Structural Geology í Kenía – 2014
- Training in Borehole Geology organized for GDC í Kenía – 2012
- Multidisciplinary on Geoscientific and Geothermal Exploration organized for KenGen í Kenía – 2012
- Training in Borhole Geology organized for KenGen and GDC – 2011-2012
- Short Course on Geoscientific Exploration organized for KenGen í Kenía – 2010
- Short Course on Geoscientific Exploration organized for GDC Company í Kenía – 2010
Námskeið sem ÍSOR hefur tekið þátt í og haldin hafa verið á vegum Jarðhitaskólans fyrir jarðhitafólk í Rómönsku-Ameríku. Sjá nánar á vef Jarðhitaskólans.
- Short Course V on Conceptual Modelling of Geothermal Systems í El Salvador -2013
- Geothermal Development and Geothermal Wells í El Salvador í El Salvador – 2012
- Geothermal Drilling, Resource Development and Power Plants í El Salvador – 2011
- Surface Exploration of Geothermal Resources í El Salvador – 2009
- Resource Assessment and Environmental Management í El Salvador – 2007
- Workshop for Decision Makers on Geothermal Projects í El Salvador – 2006
Önnur sérhæfð jarðhitanámskeið á vegum ÍSOR og Jarðhitaskólans fyrir jarðhitafólk í Rómönsku-Ameríku
- A Short Course on Geothermal Exploration and Development. Organized by the UNU-GTP in El Salvador, for the Organization of American States.
- General Course on Geothermal Exploration, Development and Administration for Public Servants. Organized by GeoThermHydro for Servicion Nacional de Geología y Mineria de Chile – SERNAGEOMIN.
Tengiliður: