Þriðjudaginn 28 júní hrindir ÍSOR af stað röð viðburða á sviðum orku og auðlinda jarðar þar sem fjallað verður um þau málefni af sjónarhóli stofnunarinnar.
Kjarni starfsemi ÍSOR er sjálfbær þróun og meiningin er að skapa umræðu um ólík viðfangsefni sem þó tengjast þessu þrennu, orku, auðlindum jarðar og sjálfbærni.
Við hrindum ÍSORÐI úr vör með áhugaverðu erindi um Jarðhitaleit á köldum svæðum.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Til að tengjast fundinum smellið þá hér