Sjálfbærni í verki
ÍSOR veitir þjónustu á sviði rannsókna og nýtingar
á jarðrænum auðlindum
Þjónusta
ÍSOR er meðal helstu fyrirtækja
í heiminum á sviði rannsókna og þróunar í jarðhita
ÍSOR veitir ráðgjafarþjónustu og annast beinar grunnrannsóknir á flestum sviðum jarðhitanýtingar og annarra jarðrænna auðlinda. ÍSOR hefur veitt íslenska orkuiðnaðinum og opinberum aðilum þjónustu og ráðgjöf á sviði jarðhitavísinda og jarðhitanýtingar um áraraðir.


Vefsjár
Fréttir af ÍSOR
Sjáðu nýjustu fréttirnar okkar