Siðareglur ÍSOR
Siðareglur ÍSOR
ÍSOR heiðrar leiðbeiningar Sameinuðu Þjóðanna, UN Global Compact, um tíu meginmarkmið um ábyrga viðskiptahætti.
ÍSOR starfar með virðingu fyrir umhverfinu og stuðlar að sjálfbærri nýtingu jarðfræðilegra auðlinda. Við skuldbindum okkur til að þróa umhverfisvænar starfshættir og tækni með velferð samfélagsins í huga.
ÍSOR viðheldur verðmætri sérfræðiþekkingu á náttúru- og jarðfræðilegum auðlindum, fenginni í gegnum rannsóknir á jarðvísindum og tækniþróun.
Öryggi, heilsa og vellíðan starfsmanna okkar eru í forgangi. Við stuðlum að öruggu og heilbrigðu vinnuumhverfi þar sem bæði líkamleg og andleg heilsa eru í fyrirrúmi.
Starfsfólk ÍSOR virða mannréttindi og fordæma öll brot á þeim.
Starfsfólk ÍSOR vinna gegn spillingu og hvorki þiggja né leita sér gjafa eða hlunninda sem gætu talist greiði eða umbun fyrir sérstaka þjónustu.