Mat á umhverfisáhrifum er mikilvægur þáttur í hverju jarðhitaverkefni. Allt frá fyrstu áætlunum til þess tíma að virkjun er byggð þarf að huga að umhverfisþáttum.
Helstu umhverfisþættir í jarðhitanýtingu eru:
Yfirborðsbreytingar
Landbreytingar – vökvanám
Hávaði
Hitamengun
Efnamengun
Verndun
Mælingar á gufuflæði. Ljósmynd: Glódís Guðgeirsdóttir.