Skip to content

Kortlagning jarðlaga og málmauðlinda á austurströnd Grænlands

NORDMIN – CRUSMID-3D – Crustal Structure and Mineral Deposit Systems: 3D-modelling of base metal mineralization in Jameson Land (East Greenland).

2013–2016

Þrjú þátttökulönd: GEUS-Danmörk, ÍSOR-Ísland, LTU-Svíþjóð.

Verkefnisstjóri hjá ÍSOR: Anett Blischke.

http://norden.diva-portal.org/smash/get/diva2:1066963/FULLTEXT02.pdf

Markmið verkefnisins var að auka skilning og skilgreina tengsl jarðlaga- og jarðhniks við stór innskotskerfi og jarðhita málmmyndunum þeim tengdum á NA Jameson Land Basin svæðinu  í Austur Grænlandi.

Hlutverk ÍSOR er einkum þríþætt:

  • Kortleggja jarðlög og uppbyggingu þeirra á grundvelli hljóðendurvarpsmælinga.
  • Vinna að þrívíðu hugmyndalíkani um jarðskorpu og setlög af svæðinu.
  • Bera saman jarðlög á austurströnd Grænlands og Jan Mayen hryggnum með tilliti til sameiginlegs uppruna og opnunar úthafsins þarna á milli.
Annett Blischke
Jarðfræðingur

528 1591
anb(at)isor.is