Skip to content

Vatnafarskort

Vatnafarskort eru sérhæfð jarðfræðikort sem lýsa samspili vatns og jarðar. Þau eru mikilvæg grunngögn í margskonar skipulagsvinnu og umhverfismati. Á þeim er sýnt bæði yfirborðsvatn og grunnvatn og streymi þeirra til sjávar.

Vatnafarskort sýna

  • Lekt mismunandi jarðmyndana
  • Dýpi á grunnvatn og/eða jarðsjó
  • Lindir, hitastig þeirra og vatnsmagn
  • Rennslismælistaði í ám ásamt upplýsingum um meðalrennsli og vatnasvið
  • Jarðhita, þ.e. hveri og laugar, hitastig, hitastigul og berghita á ákveðnu dýpi
  • Mannvirki sem tengjast nýtingu vatns, s.s. borholur, vatnsból og vatnslagnir

Sjá jafnframt upplýsingar um kortastaðal fyrir Vatnafarskort.

Vatnafarskort ÍSOR

og forvera þess (Orkustofnunar) í mælikvörðum 1:25.000, 1:50.000 eða 1:100.000

  • Árni Hjartarson 1986: Búrfell – Langalda, vatnafarskort 3540 V. Orkustofnun – Landsvirkjun, Reykjavík.
  • Árni Hjartarson 1988: Vatnafarskort, Sigalda-Veiðivötn, 3340 V. Orkustofnun og Landsvirkjun, Reykjavík.
  • Árni Hjartarson 1994: Vatnafarskort, Þjórsárver 1914 III, 1:50.000. Landmælingar Íslands, Orkustofnun og Landsvirkjun.
  • Árni Hjartarson 1997: Ölfus – Selvogur. Jarðhiti og vatnafar, 1:50.000. Orkustofnun, Reykjavík.
  • Árni Hjartarson, L.J. Andersen, N. Kelstrup, J. Rasmussen, W. Struckmeier 1980: International Hydrogeological Map of Europe, 1:1,500,000. Sheet B2 Islan. Bundesanstalt fur Geowissenschaft und Rohstoffe, Hannover, UNESCO, Paris.
  • Árni Hjartarson, Einar Gunnlaugsson, Freysteinn Sigurðsson, Jón Jónsson og Kristján Sæmundsson 1992: Vatnafarskort, Elliðavatn 1613 III SV, 1:25.000. Landmælingar Íslands, Orkustofnun, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær og Reykjavík.
  • Árni Hjartarson Einar Gunnlaugsson, Freysteinn Sigurðsson, Jón Jónsson og Kristján Sæmundsson 1994: Vatnafarskort, Viðey 1613 III NV, 1:25.000. Landmælingar Íslands, Orkustofnun, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær og Reykjavík.
  • Árni Hjartarson og Freysteinn Sigurðsson 1990: Vatnafarskort, Botnafjöll, 1913 IV, 1:50.000. Landmælingar Íslands, Orkustofnun og Landsvirkjun.
  • Árni Hjartarson og Freysteinn Sigurðsson 1991: Vatnafarskort, Kóngsás 1813 I, 1:50.000. Landmælingar Íslands, Orkustofnun og Landsvirkjun.
  • Árni Hjartarson og Freysteinn Sigurðsson 1993: Vatnafarskort, Vífilsfell 1613 III SA, 1:25.000. Landmælingar Íslands, Orkustofnun, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær og Reykjavík.
  • Árni Hjartarson og Freysteinn Sigurðsson 1997: Vatnafarskort, Mosfell 1613 III NA, 1:25.000. Landmælingar Íslands, Orkustofnun, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær og Reykjavík.
  • Bjarni Reyr Kristjánsson, Árni Hjartarson og Haukur Jóhannesson 2003:

    Snæfellsjökull – Vatnafarskort. Í: Jarðvatn á utanverðu Snæfellsnesi. Vatnafarskort og vatnsefnafræði eftir Bjarna Reyr Kristjánsson. MS-ritgerð frá HÍ 2003.