Einn af lykilþáttunum við nýtingu jarðhita er að staðsetja og bora vel heppnaðar holur. ÍSOR hefur víðtæka reynslu á þessu sviði. ÍSOR hefur komið að undirbúningsvinnu við allar háhitavirkjanir á Íslandi og tekið þátt í að hitaveituvæða landið.
Borholuráðgjöf ÍSOR
- Hönnun og staðsetning borholna
- Greiningar á borsvarfi/leðju
- Greiningar á borkjarna
- Eftirlit með borunum
Yfirlit verkefna
- Nesjavellir
- Hellisheiði
- Svartsengi
- Reykjanes
- Bjarnarflag
- Krafla
- Þeistareykir
- Laugar í Súgandafirði
- Langhús í Fljótum
Tengiliður: