ÍSOR býr yfir mikilli reynslu í jarðvísindalegum mælingum við undirbúning og hönnun vega- og jarðganga. ÍSOR hefur tekið þátt í stærri jarðgangagerðum hér á landi, eins og Hvalfjarðargöngum, m.a. með jarðskjálftamælingum vegna "sub-seat" jarðgangagerðar.
Rannsóknir og þjónusta ÍSOR
- Bylgjubrots-jarðskjálftamælingar á landi og í grunnu vatni
- Viðnámsmælingar
- Segul- og þyngdarmælingar
- Jarðfræðikortlagning
- Söfnun og prófun bergsýna
- Kannanir á vega- og byggingastæðum
- Jarðfræðiráðgjöf fyrir jarðgangagerð
Tengiliður: