[x]

Kortlagning landgrunnssvæða

EMODnet (Europian Marin Observation Data Network).  Kortlagning landgrunnssvæða

2013–2016. Verkefnisstjóri hjá ÍSOR: Árni Hjartarson
2016-2108 framhaldsverkefni EMODnet 3.
Verkefnisstjóri hjá ÍSOR: Ögmundur Erlendsson
2019-2021 framhaldsverkefni EMODnet 4.
Verkefnisstjóri hjá ÍSOR: Ögmundur Erlendsson

Þátttakendur frá 30 löndum í Evrópu.

Vefsíða verkefnisins: http://www.emodnet.eu

Að verkefninu stendur hópur evrópskra vísindastofnana sem stunda rannsóknir á höfum heimsins í víðum skilningi. Verkefni nær yfir sjö fagsvið:

 • sjómælingar
 • jarðfræði hafsbotnsins
 • eðlisfræði hafsins
 • efnafræði sjávar
 • líffræði
 • búsvæði lífvera
 • mannleg umsvif


Helsti tilgangur EMODnet-verkefnisins er að draga saman og samræma rannsóknargögn. Gera gögnin aðgengileg jafnt fyrir einstaklinga sem og opinbera aðila á rafrænu formi. 

ÍSOR kemur að jarðfræðihluta verkefnisins en önnur svið hafa ekki íslenska þátttakendur. Gögnum um jarðfræði er einkum aflað úr gagnabönkum, af kortum eða öðrum myndrænum gögnum.

Í EMODnet-verkefninu vinnur ÍSOR að

 • botngerðarkorti
 • berggrunnskorti hafsbotnsins
 • upplýsingum um setmyndunarhraða
 • jarðlagafræði
 • strandhegðun
 • jarðefni á hafsbotni
 • vákort hafsbotns

 

Tengiliður:
Ögmundur Erlendsson
Jarðfræðingur

528 1548
868 9087
ogmundur.erlendsson@isor.is