[x]

Fyrirlestrar og kynningar

Starfsmenn ÍSOR hafa í gegnum tíðina haldið fjölmarga fyrirlestra og kynningar sem tengjast jarðhitamálum, bæði hér á landi og erlendis. Hluta af þessu efni er hægt að nálgast hér.

Fræðsluefni á ársfundum ÍSOR


Geothermal Reservoir Research in Iceland: Málþing á vegum jarðhitaklasans GEORG. 4. mars 2010

  • Reservoir parameters: Hjalti Franzson
  • How to estimate production capacity of green fields: Héðinn Björnsson

Sjálfbær nýting jarðhitans: Erindi flutt á opnum fundi 21. október 2009

  • Orkuforði og endurnýjanleiki jarðhitakerfa. (glærusýning): Ólafur G. Flóvenz
  • Sjálfbær nýting jarðhitakerfa. (glærusýning): Guðni Axelsson

Málþingi, við stofnun jarðhitaklasans GEORG, um jarðhitarannsóknir og nýtingu jarðhitans. 18. júní 2009


Fagfundur Samorku 2009 v/Hita, vatns og fráveitna. Haldinn á Egilsstöðum, 28.-29. maí 2009


Vorfundur Samorku 2008. Haldinn á Akureyri 22.-23. maí 2008

  • Djúpborun. (glærusýning): Guðmundur Ómar Friðleifsson
  • Jarðhitinn og dreifing hans – ný viðhorf, ný framtíðarsýn. (glærusýning): Haukur Jóhannesson 
  • CO2 varmadæla. (glærusýning): Ragnar Ásmundsson